Frumherji býður upp á sérstaka ástandsskoðun sem þróuð hefur verið hjá ökutækjasviði. Þessi skoðun er mun nákvæmari en venjuleg skylduskoðun og tekur til fleiri þátta.

 Nokkrar tegundir eru til af ástandsskoðunum, þar á meðal sérstakar söluskoðanir vegna bílaviðskipta.

 

2018-01-24 05:42:09