Sem einn stærsti mælainnflytjandi landsins þá hefur Frumherji selt mæla til veitna samhliða mælaleigunni. Sala hefur farið fram í gegnum útboð, sérpantanir eða beint af lager og heyrir starfsemin nú undir Prófunarstofu Frumherja. Frumherji hefur verið með mæla frá þýska framleiðandanum Elster (aðallega mekaníska vatnsmæla), og frá danska framleiðandanum Kamstrup (rafeindamæla, aðallega raforkumæla en einnig vatnsmæla).

 

 

 

2017-12-18 04:53:50