Skoðun á öryggisstjórnunarkerfum rafverktaka

Allir löggiltir rafverktakar skulu hafa virkt öryggisstjórnunarkerfi sem tryggir viðskiptavinum þeirra að starfsemi rafverktakanna sé samkvæmt öryggiskröfum laga og reglugerða.

Öryggisstjórnunarkerfi rafverktakanna er undir reglulegu eftirliti Mannvirkjastofnunar. Skoðunarstofa fer yfir hvort búnaður, verkskráning og eftirlit rafverktaka með eigin verkum sé fullnægjandi.

Rafverktakar geta samið beint við Frumherja hf. um reglulegt eftirlit með öryggisstjórnunarkerfi sínu. 

 

 

2017-12-18 05:07:25