Ökupróf

Ökuprófadeild Frumherja starfar í umboði Samgöngustofu sem setur verklagsreglur og semur öll próf. Ökuprófadeild vinnur samkvæmt gæðakerfi Frumherja.

Skrifstofan er opin mánudaga-fimmtudaga frá kl 8:00 – 16:00 og föstudaga frá kl 8:00 – 15:15

Verkleg ökupróf

Ökukennarar sjá alfarið um að skrá nemendur sína í verkleg próf. Hafðu samband við ökukennarann þinn til að panta tíma í verklegt próf.

Landshluti - prof
Ökupróf - gerð2
Leit - Ökupróf

Reykjavík

Reykjavík

Prófstaður

Höfuðstöðvar Frumherja. Þarabakki 3, 109 Reykjavík.

Skrifleg próf

Mánudaga og miðvikudaga kl. 09:00 og 15:00 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 09:00, 14:00 og 15:00 og föstudaga kl 9:00 og kl 14:00

Einstaklings- og túlkapróf

Alla virka daga kl 10:00 og kl 11:00

Hafnarfjörður

Hafnarfjörður

Prófstaður

Skoðunarstöð Frumherja. Dalshraun 5, 220 Hafnarfjörður

Skrifleg próf

Miðvikudaga og föstudaga kl 8:15

Einstaklings- og túlkapróf

Ekki í boði

Reykjanes

Reykjanes

Prófstaður

Skátaheimilið. Hringbraut 101, 230 Reykjanesbæ á miðvikudögum og fimmtudögum. Ath! próf á öðrum dögum eru tekin frá skoðunarstöð Frumherja, Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ

Skrifleg próf

Miðvikudaga og fimmtudaga kl 9:00

Einstaklings- og túlkapróf

Miðvikudaga kl 11:00

Akureyri

Akureyri

Prófstaður

Skoðunarstöð Frumherja, Frostagata 3a, 603 Akureyri

Skrifleg próf

Mánudaga og fimmtudaga kl 08:15

Einstaklings- og túlkapróf

Fimmtudaga kl. 10:15

Selfoss

Prófstaður

Eyravegi 15, 800 Selfoss

Skrifleg próf

Fimmtudaga kl 9:00

Einstaklings- og túlkapróf

Fimmtudaga kl 11:00

Akranes

Prófstaður

Skoðunarstöð Frumherja. Smiðjuvöllum 17, 300 Akranesi.

Skrifleg próf

Þriðjudaga kl 9:00

Einstaklings- og túlkapróf

Þriðjudaga kl 11:00

Algengar spurningar

Hér má finna algengar spurningar og svör um ökupróf og nám. Nánari uppýsingar er að finna hjá Samgöngustofu 

Prófið eru 50, rétt eða rangt fullyrðingar:

  • 30 fullyrðingar tengjast umferðarmerkjum, yfirborðsmerkingum á vegum og forgangi í umferð.
  • 20 fullyrðingar eru almenns eðlis

Próftíminn er 45 mínútur.

B réttindi:

Íslenska
Enska
Spænska
Pólska
Tælenska
Arabíska

A réttindi:

Íslenska
Enska

ÖR próf:

Íslenska
Enska
Pólska

Ef viðkomandi talar ekkert af þeim tungumálum sem til eru á prófheftum getur sá komið með túlk i prófið. Túlkur þarf að vera löggildur eða með samþykki frá Samgöngustofu.

Leiðbeiningar um viðurkenningu túlka fyrir ökupróf má finna hér:
https://island.is/vidurkenning-tulka-fyrir-oekuprof

Já, það þarf að standast bóklegt próf fyrst. Ökukennarinn bókar svo tíma í verklega prófið.

Ökukennarinn þinn bókar í verklegt ökupróf.

Þú mátt taka bóklega prófið 2 mánuðum fyrir 17 ára afmælisdaginn og verklega prófið 2 vikum fyrir afmælisdaginn.

Já, þú finnur kvittun inn á prof.is undir „mín síða“ og „pantanir“

Þú ferð inn á www.island.is/okunam þar er möguleiki á að breyta ökukennara.

Þú þarft að fara í próf í aksturshæfni. Þú byrjar á því að fara til Sýslumanns og sækja um endurnýjun á skírteininu, síðan hefur þú samband við ökukennara sem bókar tíma í prófið. Hægt er að finna ökukennara á www.aka.is 

1. Ökukennsla

Fyrsta skrefið að ökuprófi er að fara í ökukennslu. Kennslan skiptist í bóklega og verklega kennslu. Til að hefja ökunám er því haft samband við ökukennara sem sér um framkvæmd verklegu kennslunnar og hefur umsjón með bóklegri fræðslu. Til að öðlast aukin ökuréttindi er haft samband við ökuskóla sem bjóða upp á slíkt nám.

2. Umsókn um ökuskírteini (námsheimild)

Próftökuheimild sýslumanns þarf að liggja fyrir hjá Frumherja áður en hægt er að hefja nám eða, eftir því sem við á, að panta tíma í ökupróf, skriflegt eða verklegt. Sótt er um próftökuheimild/námsheimild hjá sýslumönnum í gegnum island.is/okunam. Á Ísland.is má einnig nálgast feril ökunáms frá A til Ö. Þegar próftökuheimildir hafa borist Frumherja er heimilt að panta tíma í skriflegt próf.

3. Skrifleg próf

Próftökuheimildir berast rafrænt til Frumherja frá Sýslumönnum og er hún þar með skráð í gagnagrunn Frumherja. Að því loknu er próftaka heimilt að panta tíma í próf. Tímapantanir fara fram á prof.is.

Boðið er upp á próf á eftirfarandi tungumálum fyrir B-réttindi: Íslenska, enska, pólska, spænska, tælenska og arabíska. Íslensku og ensku fyrir A-réttindi og íslensku, ensku og pólsku fyrir aukin ökuréttindi. Í prófum fyrir B réttindi er boðið upp á upplestur á öllum próftímum, ekki þarf að bóka það sérstaklega.

Próftaki sér um að bóka tíma í bóklega prófið inn á heimasíðu Frumherja eða á prof.is. Ef próftaki stenst ekki próf er hægt að panta strax nýjan próftíma, en a.m.k vika verður að líða á milli prófa. Skriflegt próf má taka mest tveimur mánuðum áður en próftaki hefur aldur til að öðlast ökuréttindi. Nauðsynlegt er að hafa ökukennara með í ráðum áður en pantaður er tími í próf.

Áður en viðkomandi kemur í bóklegt próf fyrir B réttindi þarf hann að hafa lokið annaðhvort:
Ökuskóla 1, 2 og 3 og 12 ökutímum eða Ökuskóla 1 og 2 og 14 ökutímum. Þetta þarf allt að vera skráð í rafræna ökunámsbók viðkomandi.

Einstaklingspróf

Einstaklingspróf (próftaki einn með prófdómara). Einstaklingspróf er ætlað einstaklingum:

  • Próftaki er lesblindur
  • Próftaki er illa læs eða ólæs.
  • Próftaki á almennt erfitt með krossapróf (t.d. fullorðið fólk, fólk sem er óvant því að taka skrifleg próf, mjög óöruggt með sjálft sig, á mjög erfitt með að einbeita sér, er haldið einhverri þroskahömlun eða miklum prófkvíða.

Panta tíma í einstaklingspróf

Túlkapróf

Túlkapróf eru ætluð próftökum frá löndum sem tala tungumál sem ekki eru til prófhefti í safni Frumherja. Prófin eru túlkuð frá íslensku yfir á annað tungumál.

4. Verkleg próf

Þegar próftaki hefur staðist skriflegt próf er heimilt að panta verklegt próf. Ökukennarinn sér um að panta próftímann. Ef próftaki stenst ekki próf er hægt að panta strax nýjan próftíma, en a.m.k. vika verður að líða á milli prófa.

Algengar spurningar

Hér má finna algengar spurningar og svör um ökupróf og nám. Nánari uppýsingar er að finna hjá Samgöngustofu 

Prófið eru 50, rétt eða rangt fullyrðingar:

  • 30 fullyrðingar tengjast umferðarmerkjum, yfirborðsmerkingum á vegum og forgangi í umferð.
  • 20 fullyrðingar eru almenns eðlis

Próftíminn er 45 mínútur.

B réttindi:

Íslenska
Enska
Spænska
Pólska
Tælenska
Arabíska

A réttindi:

Íslenska
Enska

ÖR próf:

Íslenska
Enska
Pólska

Ef viðkomandi talar ekkert af þeim tungumálum sem til eru á prófheftum getur sá komið með túlk i prófið. Túlkur þarf að vera löggildur eða með samþykki frá Samgöngustofu.

Leiðbeiningar um viðurkenningu túlka fyrir ökupróf má finna hér:
https://island.is/vidurkenning-tulka-fyrir-oekuprof

Já, það þarf að standast bóklegt próf fyrst. Ökukennarinn bókar svo tíma í verklega prófið.

Ökukennarinn þinn bókar í verklegt ökupróf.

Þú mátt taka bóklega prófið 2 mánuðum fyrir 17 ára afmælisdaginn og verklega prófið 2 vikum fyrir afmælisdaginn.

Já, þú finnur kvittun inn á prof.is undir „mín síða“ og „pantanir“

Þú ferð inn á www.island.is/okunam þar er möguleiki á að breyta ökukennara.

Þú þarft að fara í próf í aksturshæfni. Þú byrjar á því að fara til Sýslumanns og sækja um endurnýjun á skírteininu, síðan hefur þú samband við ökukennara sem bókar tíma í prófið. Hægt er að finna ökukennara á www.aka.is 

Verðskrá ökuprófa

Skrifleg próf allir flokkar

6.580 kr.

Verkleg próf

Fólksbifreið, flokkur B

Bifhjól, flokkar A, A1

Lítill eftirvagn, flokkur BE

Vörubifreið, flokkar C, C1

Hópbifreið, flokkar D, D1

Stórir eftirvagnar, flokkar CE, C1E, DE

17.430 kr.

17.430 kr.

18.980 kr

22.580 kr.

29.030 kr.

22.580 kr.

Verðskrá ökuprófa

Skrifleg próf allir flokkar

6.580 kr.

Verkleg próf

Fólksbifreið, flokkur B

17.430 kr.

Bifhjól, flokkar A, A1

17.430 kr.

Lítill eftirvagn, flokkur BE

18.980 kr

Vörubifreið, flokkar C, C1

22.580 kr.

Hópbifreið, flokkar D, D1

29.030 kr.

Stórir eftirvagnar, flokkar CE, C1E, DE

22.580 kr.

Algengar spurningar

Hér má finna algengar spurningar og svör um ökupróf og nám. Nánari uppýsingar er að finna hjá Samgöngustofu 

Prófið er 30 spurninga krossapróf.

Í A hluta er spurt um:

  • Umferðarmerki, vegmerkingar og akreinatöflur 
  • Forgang: umferðarljós, merki lögreglu, hægri reglu og merki um forgang 
  • Stöðvun og lagningu bifreiða
  • Gangbrautir óvarða vegfarendur og varúð 

Í B hluta er spurt um:

  • Ökuskírteini og opinbera umsýslu, ökutæki og umhverfisþætti 
  • Ljósa- og merkja notkun, hraða og aðstæður og stöðvunarvegalengd.  
  • Mannlega þætti, almenna aksturshætti og skyndihjálp 

Próftíminn er 45 mínútur.

B réttindi:

Íslenska
Enska
Spænska
Pólska
Tælenska
Arabíska

A réttindi:

Íslenska
Enska

ÖR próf:

Íslenska
Enska
Pólska

Ef viðkomandi talar ekkert af þeim tungumálum sem til eru á prófheftum getur sá komið með túlk í prófið. Hann þarf að hafa samband við túlkaþjónustu og panta túlk þaðan, túlkaþjónustan sér svo um að bóka tíma í próf fyrir viðkomandi.

Já, það þarf að standast bóklegt próf fyrst. Ökukennarinn bókar svo tíma í verklega prófið.

Ökukennarinn þinn bókar í verklegt ökupróf.

Þú mátt taka bóklega prófið 2 mánuðum fyrir 17 ára afmælisdaginn og verklega prófið 2 vikum fyrir afmælisdaginn.

Já, þú finnur kvittun inn á prof.is undir „mín síða“ og „pantanir“

Þú ferð inn á www.island.is/okunam þar er möguleiki á að breyta ökukennara.

Þú þarft að fara í próf í aksturshæfni. Þú byrjar á því að fara til Sýslumanns og sækja um endurnýjun á skírteininu, síðan hefur þú samband við ökukennara sem bókar tíma í prófið. Hægt er að finna ökukennara á www.aka.is 

Þú hefur samband við ökukennara sem sér um akstursmatið.

Þú getur fengið hann hjá Ökuskólunum.

Bóka tíma í lespróf

Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Lespróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf

Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Einstaklings- eða túlkapróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Staðsetning - Ólafsvík

Staðsetning - Patreksfjörður

Staðsetning - Ísafjörður

Staðsetning - Neskaupstaður

Staðsetning - Egilsstaðir

Staðsetning - Höfn

Staðsetning - Hvolsvöllur

Staðsetning - Vestmannaeyjar

Staðsetning - Blönduós

Staðsetning - Sauðárkrókur

Staðsetning - Húsavík

Staðsetning - Akranes

Staðsetning - Selfoss

Staðsetning - Akureyri

Staðsetning - Reykjanes, Skátaheimilið.

Staðsetning - Hafnarfjörður

Staðsetning - Reykjavík

Staðsetning - Einhella

Sparaðu þér sporin!

Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.

Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.

Panta skutl