Frumherji er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tækniþjónustu á Íslandi. Í auglýsingum Frumherja er um þessar mundir brugðið á leik og notaðar samsettar myndir frá ýmsum stöðum á landinu. Gaman getur verið að geta sér til um staðina en rétt svör má finna með því að smella á liðinn Kynningarefni...
Meira
28.8.2014

Skódinn afhentur vinningshafa

Nýlega fór fram afhending á stórum vinningi sem dreginn var út í sumar í happaleik Frumherja. Vinningurinn sem um ræðir er glæsileg Skoda Citigo bifreið að verðmæti tæpar 2 milljónir króna. Þeir sem viðskipti áttu við bifreiðaskoðunarsvið Frumherja fyrstu sex mánuði ársins gátu einir skráð sig til...

Meira
1.7.2014

Mikil aukning í sölu nýrra bíla

Góður gangur var í sölu nýrra bíla hérlendis í júnímánuði. Alls vour nýskráðir 1.965 bílar í mánuðin...

22.5.2014

Skoðunarstöð á ferð

Færanlega skoðunarstöð Frumherja verður við skoðun ökutækja í Þorlákshöfn dagana 22. og 23. maí. Sko...

Þessa stundina eru eftirfarandi störf laus til umsóknar:

Ökutækjasvið: Skoðunarmaður á Selfoss

Sækja um

Frumherji Hesthálsi 6-8 110 Reykjavík Sími: 570 9000 Fax: 570 9002 Kennitala: 470297-2719 frumherji@frumherji.is