Á völdum skoðunarstöðvum býður Frumherji upp á  morgunverð til 25. apríl. Morgunverðið er kr. 7.710 fyrir aðalskoðun fólksbifreiðar í einkaeign.  

Morgunverðið gildir á öllum stöðvum Frumherja á höfðuborgarsvæðinu, í Reykjanesbæ, Grindavík og á Akureyri frá klukkan 8 til klukkan 11.

Frumherji býður upp á sérstaka ástandsskoðun sem þróuð hefur verið hjá ökutækjasviði. Þessi skoðun er mun nákvæmari en venjuleg skylduskoðun og tekur til fleiri þátta.

Frumherji hf. býður upp á skoðanir á gæðastjórnunarkerfum hönnuða, hönnunarstjóra, byggingastjóra og iðnmeistara. Boðið er upp á skjalaskoðun á nýjum kerfum og virkniskoðun innan 12 mánaða frá skjalaskoðun.

Frumherji býður upp á rakamælingar, annað hvort í sérferð eða til viðbótar við aðrar skoðanir. Rakamælingar eru ekki innifaldar í öðrum tegundum skoðana og eru ávallt unnar samkvæmt tímagjaldi (sjá verðskrá).

 

2016-04-30 16:51:11