Við vekjum athygli á því að ástandsskoðunarstöðin að Kletthálsi 1A mun frá og með 4.júlí loka.
Þær breytingar munu verða á þjónustunni að ástands- og söluskoðanir munu ekki verða framkvæmdar á sameinaðri skoðunarstöð okkar að Hádegismóum 8.

Skráningarmerki í geymslu á Kletthálsi hafa verið færð á stöðina að Hádegismóum 8 og eru til afgreiðslu þaðan.

Fyrir allar skylduskoðanir bendum við á skoðunarstöð okkar að Hádegismóum 8

 
Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.
Sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með símanúmeri og sparaðu þér tíma og fyrirhöfn.

 

2022-08-12 15:14:58