Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.
Sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með símanúmeri og sparaðu þér tíma og fyrirhöfn.

Það getur borgað sig margfalt að láta ástandsskoða bílinn áður en skrifað er undir kaupsamning!

Mjög hefur færst í vöxt að notaðar bifreiðar séu ástandsskoðaðar við eigendaskipti. Ástandsskoðun er mun ítarlegri en venjuleg skylduskoðun og tekur til fleiri þátta. Ástandskoðunarstöð Frumherja að Kletthálsi annar aukinni eftirspurn eftir ástandsskoðunum sem hafa fyrst og fremst þann tilgang að auka áreiðanleika og gæði bílaviðskiptanna. Allir þeir sem eru í bílahugleiðingum ættu að láta ástandsskoða bílinn áður en gengið er frá viðskiptunum.

Tímapantanir í síma: 570 9090

 

 

2022-06-28 19:34:11