Frumherji er faggilt prófunarstofa á sviði löggildinga og prófana á dælum og rennslismælum fyrir bensín/diesel og mjólk.
Öll mælitæki sem notuð eru í viðskiptum verða að vera löggilt. Prófunarstofan býður upp á löggildingu á dælum og rennslismælum fyrir bensín/diesel og mjólk. Lögð er áhersla á gæði þjónustunnar og að henni sé sinnt um land allt
Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.
Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér
Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.
Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér
Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.
Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.