Frumherja þykir leitt að tilkynna að Skipaskoðunardeild Frumherja hefur verið lokað frá og með 1.september 2022 og þurfa viðskiptavinir að leita til annarra faggiltra skoðunarstofa varðandi skoðun á skipum og bátum eftir þá dagsetningu. Viðskiptavinum er bent á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is, þar sem finna má upplýsingar um aðrar faggiltar skoðunarstofur.

Samkvæmt reglum faggildingarsviðs Hugverkastofu (ISAC) er viðskiptavinum Frumherja óheimilt að vísa til faggildingar Frumherja frá og með 1. September 2022.

Hafir þú frekari spurningar bendum við á aðalnúmer Frumherja 570 9000. Frumherji biðst velvirðingar valdi þetta óþægindum og þakkar fyrir samstarfið á liðnum árum.

 

2023-01-29 08:16:34