Lokun skipaskoðunar

september 1, 2022

Frumherja þykir leitt að tilkynna að Skipaskoðunardeild Frumherja hefur verið lokað frá og með 1.september 2022 og þurfa viðskiptavinir að leita til annarra faggiltra skoðunarstofa varðandi skoðun á skipum og bátum eftir þá dagsetningu. Viðskiptavinum er bent á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is, þar sem finna má upplýsingar um aðrar faggiltar skoðunarstofur.

Samkvæmt reglum faggildingarsviðs Hugverkastofu (ISAC) er viðskiptavinum Frumherja óheimilt að vísa til faggildingar Frumherja frá og með 1. September 2022.

Hafir þú frekari spurningar bendum við á aðalnúmer Frumherja 570 9000.
Frumherji biðst velvirðingar valdi þetta óþægindum og þakkar fyrir samstarfið á liðnum árum.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Opnun á Einhellu 1a

Á föstudaginn síðastliðinn opnaði formlega ný skoðunarstöð Frumherja að Einhellu 1a í Hafnarfirði. Formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar Valdimar Víðisson klippti á borða ásamt Orra..

20. febrúar 2024

Umgjörð ökunáms orðin stafræn

Við vekjum athygli á því að nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins..

17. júlí 2023

Bifreiðaskoðun
Ökupróf
Mannvirki og veitur
Fyrirtækið

Staðsetning - Einhella

Bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf

Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Einstaklings- eða túlkapróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Bóka tíma í lespróf

Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Lespróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Sparaðu þér sporin!

Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.

Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.

Panta skutl