Nýr vefur Frumherja í loftið

maí 8, 2023

Það er okkur hjá Frumherja sönn ánægja að kynna nýjan vef frumherji.is. En Nýi vefurinn leysir eldri vef af hólmi sem hefur sinnt sínu hlutverki vel í gegnum áranna rás.

Með tilkomu nýs vefs viljum við skerpa á okkar áherslum og gera burðarása okkar reksturs aðgengilegri. En með nýju myndefni og nútímalegri hönnun gerir það okkur kleift að hafa vefinn sýnilegri og gagnvirkan okkar viðskiptavinum í hag.

Við vonum sannarlega að viðskiptavinum okkar líki þessar jákvæðu breytingar og haldi áfram að leita til okkar, því við tökum ávalt vel á móti fólki með frábærri þjónustu og bros á vör.

Deila frétt

Facebook
Twitter
LinkedIn

Umgjörð ökunáms orðin stafræn

Við vekjum athygli á því að nú er umgjörð almenns ökunáms (B-réttinda) orðin stafræn. Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins..

17. júlí 2023

Nýr vefur Frumherja í loftið

Það er okkur hjá Frumherja sönn ánægja að kynna nýjan vef frumherji.is. En Nýi vefurinn leysir eldri vef af hólmi sem hefur sinnt..

8. maí 2023

Bifreiðaskoðun
Ökupróf
Mannvirki og veitur
Fyrirtækið

Bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf

Til þess að bóka tíma í einstaklings- eða túlkapróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Einstaklings- eða túlkapróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Bóka tíma í lespróf

Til þess að bóka tíma í lespróf þarf að fylla út formið hér að neðan. Haft verður samband við þig með næsta lausa tíma.

Lespróf

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Sparaðu þér sporin!

Núna getum við sótt bílinn og skilað honum skoðuðum heim eða í vinnuna á höfuðborgarsvæðinu. 2.300 kr. bætast við skoðunargjaldið.

Þú getur pantað skutl með því að fylla út formið hér að neðan.

Panta skutl