Það er okkur hjá Frumherja sönn ánægja að kynna nýjan vef frumherji.is. En Nýi vefurinn leysir eldri vef af hólmi sem hefur sinnt sínu hlutverki vel í gegnum áranna rás.
Með tilkomu nýs vefs viljum við skerpa á okkar áherslum og gera burðarása okkar reksturs aðgengilegri. En með nýju myndefni og nútímalegri hönnun gerir það okkur kleift að hafa vefinn sýnilegri og gagnvirkan okkar viðskiptavinum í hag.
Við vonum sannarlega að viðskiptavinum okkar líki þessar jákvæðu breytingar og haldi áfram að leita til okkar, því við tökum ávalt vel á móti fólki með frábærri þjónustu og bros á vör.